Liber Herbarum Minor (Íslenska)
Hið ófullkomna uppsláttarrit um lækningajurtir

Rev.12-03-2021

Skrautsúra

Plöntu

Ætt

Súruætt (Polygonaceae)

Íslenska

Skrautsúra

Latína

Rheum palmatum Linne, Rheum qinlingense

Hluti af plöntu

Rót

Sjúkdómar og notkun

Sjúkdómar og notkun

að missa matrlyst, að vera lystarlaus, andfýla, andremma, Anorexía, Asmi, astma, Astmi, auka matarlyst, bakteríudrepandi, bakteríueyðandi, barkandi, barnamagakrampar, blóðfita, blæðing, bólgur í slímhimnu í munni, búkhlaup, búkhreinsandi, búkreinsandi lyf, bætir meltingu, bætir meltinguna, bæta andremmu, cathartic-sterkt hægðarlyf, eykur gallseyti eða gallframleiðslu, eykur matarlyst, fretur, gallsjúkdómar, gallsýki, gallvandamál, gallveiki, garnabólga, garnakvef, garnar og ristilbólga, garnavindur, gas, gegn astma, gegn niðurgangi, gerlaeyðandi, girnilegt, góð áhrif á meltinguna, gott fyrir magann, græðandi, gyllinæð, Harðlífi, hátt kólesteról, hefur góð áhrif á meltinguna, herpandi, hitandi meltingarbætir, hreinsun lifrarinnar, hressingarlyf, hægðalosandi, hægðalyf, hægðastíflandi, hægðatregða, hægðir, hægðaaukandi, iðraverkir, iðraverkur, kólesteról, kossageit, krampaeyðandi, krampaleysandi, krampaleysir, krampalyf, krampar, krampastig, krampastillandi, krampi, krónísk hægðatregða, kvartanir um magamein, kveisu og vindeyðandi, lífsýki, linandi, loft í görnum og þörmum, lystarlaus, lystarleysi, lystarstol, lystaukandi, lækkar kólesteról, magabólga, maga elixír, magakvef, magakvillar, magamixtúra, magaóþægindi, magasjúkdómar, magaslímhúðarbólga, maga spennuleysi, maga þrekleysi, maga þróttleysi, magavandamál, magaverkir, meltinarbætandi, meltinarveikleiki, meltingarbætandi, meltingarhressingalyf, meltingarsnafs, meltingartregða, meltingartruflanir, meltingartruflun, meltingarvandamál, mildandi, minnkandi, mýkjandi, niðurgangur, nýrnaverkir, orsakar hægðatregðu, prump, ropi, rykkjakrampi, ræpa, slökunarkrampi, slæm matarllyst, slæm melting, sníkjudýr, sótthreinsandi, sótthreynsunarefni, steinsmuga, sveppaeyðandi, sýklaeyðandi, sýklahemjandi efni, sýklaþrándur, þarmabólga, þarmakvillar, þarmasjúkdómar, þarmavandamál, þéttur saur, þunnlífi, þvagræsislyf, upplyfting, veikur magi, veldur harðlífi, verk og vindeyðandi, verndandi, vindeyðandi, Vindgangur, vindur, virkar gegn sveppasýkingu

Notað við smáskammtalækningar/hómópatalækningar

Niðurgangur, notað í smáskammtalækningum, Notað við hómópatalækningar, Notað við smáskammtalækningar

Önnur notkun

fælir skordýr, kemur í veg fyrir skordýr, Skordýraeitur, skordýrafæla

**Group50

notað í hefðbundnum kínverskum lækningum

Innihald

 anetól, antrakínón, beisk forðalyf, Catechin, Ensím, Epicatechin, Etanól, Etylacetat, fenól, fita, galleplasýra, Gallocatechin, glúkósi, Gúmmí, ilmkjarna olía, járn, Kalín, kalsín, kalsíum salt, kopar, magnesín, mangan, Menthol, natrín, oxalsýra, pektín, sink, sterkja, sykur, tannínsýra, tannsýru efni

Source: LiberHerbarum/Pn0364

Copyright Erik Gotfredsen