Liber Herbarum Minor (Íslenska)
Hið ófullkomna uppsláttarrit um lækningajurtir

Rev.13-05-2020

Villilín

Plöntu

Ætt

Linaceae

Íslenska

Villilín

Latína

Linum catharticum L.

Sjúkdómar og notkun

Sjúkdómar og notkun

berkjubólga, berkjukvef, berknakvef, bronkítis, búkhreinsandi, búkreinsandi lyf, cathartic-sterkt hægðarlyf, eykur uppköst, Harðlífi, hægðalosandi, hægðalyf, hægðatregða, hægðir, hægðaaukandi, kemur af stað uppköstum, lungnakvef, ormar í þörmum, róa, róandi, róandi lyf, róar taugakerfið, róar taugar, slævandi, þvagræsislyf, uppsölulyf, uppsöluvaldur, vægt hægðalosandi lyf

Kvennakvillar

koma reglu á tíðablæðingar, miklar, óreglulegar tíðablæðingar, þungar tíðablæðingar

Notað við smáskammtalækningar/hómópatalækningar

Berkjubólga, Berkjukvef, berkjuslímhúðarþroti, Berknakvef, Bronkítis, lungnakvef, lungnaslímhúðarþroti, Niðurgangur, notað í smáskammtalækningum, Notað við hómópatalækningar, Notað við smáskammtalækningar

Varúð

Eitrað

Innihald

 ilmkjarna olía, tannínsýra, tannsýru efni

Source: LiberHerbarum/Pn0223

Copyright Erik Gotfredsen