Liber Herbarum Minor (Íslenska)
Hið ófullkomna uppsláttarrit um lækningajurtir

Rev.12-03-2021

Hrökkviður

Plöntu

Ætt

Rhamnaceae

Íslenska

Hrökkviður

Latína

Frangula alnus Miller, Frangula frangula Karst., Frangula vulgaris Hill, Rhamnus frangula Linne, Frangula frangula, Frangula vulgaris Reichb., Frangula alnus

Hluti af plöntu

Börkur

Sjúkdómar og notkun

Sjúkdómar og notkun

Asmi, astma, Astmi, bjúgur, blóðhreinsandi, blóðhreinsandi eiginleikar, blóðhreinsari, blæðing, bólgin lifur, bólgna út, bólgnir gómar, bólgur í slímhimnu í munni, brenglun í efnaskiptum, búkhlaup, búkhreinsandi, búkreinsandi lyf, bætir blóðrásarkerfið, bætir blóðrásina, bætir meltingu, bætir meltinguna, cathartic-sterkt hægðarlyf, exem, eykur gallseyti eða gallframleiðslu, eyrnasuða, fretur, fylli, fylling, gallblöðrubólga, gallkrampar, gallkveisa, gallsjúkdómar, gallsýki, gallvandamál, gallveiki, garnavindur, gas, gegn astma, gegn niðurgangi, gigt, góð áhrif á meltinguna, gott fyrir magann, grennandi, gyllinæð, Harðlífi, hefur góð áhrif á meltinguna, helminth- sníkilormur, hitandi meltingarbætir, hjartsláttartruflanir, hóstameðal, hraður hjartsláttur, hreinsa blóðið, hreinsar blóðið, hressingarlyf, hressingarlyf fyrir milta, húðkvilli, húðsjúkdómafræðileg óþægindi, húðsjúkdómafræðilegt, húðsjúkdómar, húðsjúkdómur, húðvandamál, hægðalosandi, hægðalyf, hægðastíflandi, hægðatregða, hægðir, hægðaaukandi, kölkun slagæðaveggja, kölkun slagæðaveggjaarteries, kossageit, krónísk hægðatregða, Krónísk þarmakvillar, kvalarfull heilsutruflun, kvalastillandi lyf, kvartanir um magamein, kveisu og vindeyðandi, léleg blóðrás, liðagigt, liðbólga sem stafar af uppsöfnun þvagsýrukristalla í lið(um), lífsýki, loft í görnum og þörmum, maga elixír, magakvillar, magamixtúra, magaóþægindi, magasjúkdómar, maga spennuleysi, maga þrekleysi, maga þróttleysi, magavandamál, magaverkir, maurakláði, megrandi, megrunaraðferð, megrunarlyf, meltinarbætandi, meltinarveikleiki, meltingarbætandi, meltingartregða, meltingartruflanir, meltingartruflun, meltingarvandamál, miltis kvillar, miltis sjúkdómar, miltissjúkdómur, myndun steins, Niðurgangur, nýrnaverkir, óeðlileg stækkun lifrar, óeðlilegt samansafn fitu líkt og æxli í vefjum, óregla, ormaeyðandi, ormaeyðandi áhrif, ormaeyðandi lyf, ormaeyðandi meðhöndlun, ormalyf, ormameðhöndlun, ormar, ormeyðandi, ormfælandi, ormur, orsakar hægðatregðu, Prump, rauðir smáblettir á hörundi, ræpa, samansafn vökva, sjúkdómar í milta, skýrir sjónina, slagæðarhersli, slímlosandi, slæm melting, slæm sjón, steinsmuga, storknun, styrkir útæðakerfið, suð fyrir eyrum, svimi, tannhold, tannholdsbólga, tannholds sjúkdómar, teygjanleikamissir, þarmakvillar, þrálátur húðsjókdómur (talinn til ofnæmis), þrútna út, þrýstingur, þunnlífi, þvaðsýrugigt, Þvagsýrugigt, þvagsýruliðbólga, þykknun, til að hreinsa blóðið, truflun á jafnvægiskennd (ólík svima því því að viðkomandi hvorki finnst hann eða umhverfið snúast), truflun í efnaskiptum, upplyfting, útbrot, útæðahersli, veikur magi, vekjastyllandi, veldur harðlífi, verkir, verkjalyf, verkjastyllandi, verk og vindeyðandi, verkri, verkur, vindeyðandi, Vindgangur, vindur, vægt hægðalosandi lyf, Æðakölkun

Varúð

Eitrað, getur valdið uppköstum, veldur uppköstum

Önnur notkun

framleiðsla á byssupúðri, litun

**Group50

notað í hefðbundnum kínverskum lækningum

Innihald

 antrakínón, antrakínón glýkósíð, beisk forðalyf, beiskjuefni, Beta-karótín, Catechin, glúkósi, glýklósíð, Kaempferol, litarefni, sapónín, tannín, tannínsýra, tannsýru efni

Source: LiberHerbarum/Pn0085

Copyright Erik Gotfredsen